Hljómamál, kennslubók í hljómfræði
5.790 kr
Á lager
Vörunúmer: IS-HLJOMAMAL
Í hljómamáli leiðir Atli Ingólfsson tónskáld nemendur inn í margslunginn heim hljómfræðinnar. Hann fjallar einkum um hljómsetningu og raddsetningu fyrir fjórar raddir en gefur jafnframt innsýn í málfræði tónlistarinnar og setur hana í sögulegt samhengi. Áhersla er lögð á aðgengilega framsetningu og eftir hvert nýtt efnisatriði er vísað í viðeigandi verkefni aftast í bókinni.