Djassbiblía Tómasar R. Einarssonar
5.990 kr
Á lager
Vörunúmer: IS-DJASSBIBLIA
Djassbiblía Tómasar R. er eftir Tómas R. Einarsson .
Bókin hefur að geyma 80 lög eftir kontrabassaleikarann og djasstónskáldið Tómas R. Einarsson. Þar er auk þess að finna 11 lög eftir hann í píanóútsetningu Gunnars Gunnarssonar. Þetta er fyrsta íslenska djassbiblían, en það nafn hefur lengi verið notað um bækur sem hafa að geyma djasslög þar sem skrifuð er laglína og hljómar. Í bókinni eru 20 sönglög sem Tómas hefur samið við ljóð ólíkra skálda, s.s. Ingibjargar Haraldsdóttur, Guðbergs Bergssonar, Lindu Vilhjálmsdóttur, Sveinbjörns I. Baldvinssonar, Halldórs Laxness, Gyrðis Elíassonar og W.H. Audens, svo einhver séu nefnd. Dæmi um lög eru Stolin stef og Þú ert, ásamt fjölmörgum latínlögum hans.